Nýr formaður í Heimi, FUS í Reykjanesbæ
Jóhann Friðrik Friðriksson var kjörinn formaður Heimis, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ, á aðalfundi félagsins 5. mars sl. Jóhann er ekki öllu ókunnugur í starfi félagsins enda var hann formaður félagsins 2001 – 2002, einnig voru Árni Árnason, Andri Örn Víðisson, Guðmundur J. Árnason, Rúnar M. Sigurvinsson, Hildur Björg Bæringsdóttir og Björgvin Árnason kjörin í stjórn félagsins. Í vara stjórn voru kjörnir Pétur Örn Helgason, Kristján Pétur Kristjánsson, Kristján Ástþór Baldursson, Haukur Skúlason og Sigurjón Geirsson Arnarson.