Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Ný sýn fyrir Reykjanesbæ – myndband!
Föstudagur 23. maí 2014 kl. 14:04

Ný sýn fyrir Reykjanesbæ – myndband!

Frambjóðendur S-listans láta sér ekki nægja að ganga í hvert hús Reykjanesbæjar til að kynna bæjarbúum nýja sýn og breyttar áherslur heldur tóku upp myndband í góða veðrinu þar sem þau kynntu sín hjartans mál – og svara því afhverju þau eru í framboði. Sjón er sögu ríkari, segir í tilkynningu frá framboðinu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024