Ný fyrirlestraröð hjá Lundi
Ný fyrirlestraröð byrjar hjá Lundi mánudaginn 31. janúar kl.18:00 og er eingöngu sniðin að foreldrum og um þeirra líðan. Eru þeir fimm talsins, farið yfir þá þrisvar sinnum. Samtals fimmtán skipti. Mjög athyglisvert fyrir alla foreldra.
Verð kr: 7.000 fyrir öll fimmtán skiptin.
Nánari uppl. 772-5463.
Lundur.