NES frestar aðalfundi
Af óviðráðanlegum orskökum frestast aðalfundur íþróttafélagsins NES,  sem átti að vera fimmtudaginn 28. Maí (í kvöld)  kl. 18 í Fjörheimum  á Ásbrú.
Aðalfundurinn verður því haldin fimmtudaginn 4. júní kl. 18 í Fjörheimum á Ásbrú. 
Á dagskrá verða venjulega aðalfundarstörf, veittar verða viðurkenningar auk þess sem lokahóf félagsins fer fram.



 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				