Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Aðsent

Fimmtudagur 22. mars 2001 kl. 11:01

Myndlistarmenn í vanda

Menningar- og safnaráð Reykjanesbæjar hefur lýst yfir áhyggjum sínum varðandi erfiðleika Félags myndlistarmanna við rekstur Svarta pakkhússins sem stendur við Hafnargötu 2 í Keflavík. Nefndin telur nauðsynlegt að rekstrarsamningurinn verði endurskoðaður í ljósi breyttra aðstæðna. Þetta kom fram á fundi nefndarinnar sem haldinn var fyrir skömmu. Bæjarstjórn Reykjanesbæjar samþykkti tillögu nefndarinnar á fundi sl. þriðjudag.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024