Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Mótmæla yfirvofandi hækkun sorphirðugjalda
Þriðjudagur 8. nóvember 2005 kl. 17:16

Mótmæla yfirvofandi hækkun sorphirðugjalda

Stjórn Heimis, FUS í Reykjanesbæ, harmar yfirvofandi hækkun á sorphirðu- og sorpeyðingargjaldi sem fyrirhugaðar eru um næstu áramót. Heimir hvetur stjórn Kölku til að kanna möguleika til hagræðingar í rekstri stöðvarinnar.

Einnig hvetur Heimir bæjarfulltrúa Reykjanesbæjar að hafa það í huga að halda skattheimtu í bæjarfélaginu í algjöru lágmarki og leiti leiða til að mæta þessari hækkun.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024