Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Misskilningur leiðréttur
Mánudagur 30. apríl 2007 kl. 21:37

Misskilningur leiðréttur

Það gætti smá misskilnings í síðustu grein minni er birtist í Fréttablaðinu um að mér væri ekki veitt aðstoð. Vil ég benda á að Árni Sigfússon bæjarstjóri hefur veitt mér ómetanlega aðstoð í því sem ég er að gera ásamt því að ég hef fullan stuðning frá bæjarstjórunum hér á Suðurnesjunum. Vegna aðstoðar Árna þá er komin aðstaða sem ég mun segja meir frá síðar.

Virðingarfyllst,
Erlingur Jónsson
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024