Misjafnar „atkvæðaveiðarnar“
Nú er kosningabaráttan farin að styttast í annan endann en kjördagur er laugardaginn 10. maí. Aðferðir flokkana til að veiða atkvæði hafa verið mismunandi eins og flokkarnir eru margir en eflaust hefur enginn flokkur verið eins frumlegur í sínum „atkvæðaveiðum“ og T-listinn í Suðurkjördæmi. Kristján Pálsson, efsti maður á lista flokksins, mætti í beina útsendingu hjá Stöð 2 á dögunum og söng þar stefnuskrá flokksins við lag Stuðmanna; Taktu til við að tvista.
Lagið, smellið hérNú hefur kappinn gert enn betur en hann hljóðritaði lagið fyrir skömmu í Geimsteini hjá Rúnna Júll og er það að finna á vefsíðu flokksins,
Lagið, smellið hérNú hefur kappinn gert enn betur en hann hljóðritaði lagið fyrir skömmu í Geimsteini hjá Rúnna Júll og er það að finna á vefsíðu flokksins,