Minningarkort styrktafélags HSS
Sala minningarkorta fyrir styrktarfélag Heilbrigðisstofnun Suðurnesja er í fullum gangi. Minningarkortin hafa um árabil verið ein helsta tekjulind félagsins og því afar veigamikill þáttur í rekstri þess.
Lágmarksupphæð minningarkorta er 1.000.- krónur og er kortið fáanlegt á eftirfarandi stöðum:
Afgreiðsla Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja
Bókabúð Keflavíkur - Penninn
Biðskýlið - Njarðvík
Víðihlíð – Grindavík