Mikilvægt að huga að koddum og sængum
Birgitta Jónsóttir Klasen náttúrulæknir hefur um árabil hjálpað islenskum foreldrum við ýmsa hluti í sambandi við uppeldi og heilsa barna.Mörgum er enn minnistæð fullyrðing Birgittu um að öll börn ættu að geta sofnað á einungis nokkrum minútum og sofið vært alla nóttina og vist er að margir foreldrar sem sóttu námskeið hjá henni varðandi það ákveðna málefni eiga henni mikið að þakka.
Sumarið er sá timi þegar alls konar ofnæmi gerir mörgum landsmönnum lifið leitt en samkvæmt Birgittu er það jafn mikilvægt að hafa auga með ástandinu innan veggja heimilisins og það er að fylgjat með frjókornamagninu.
Það ættu allir að hafa það á hreinu að lykillinn að góðum svefni liggur í góðu rúmi og góðum sængurfötum.En það er ekki bara nóg að fjárfesta í rándýru rúmi og ætlast svo til þess að litlu englarnir sofi vært heldur þarf að tryggja það hreinlæti í rúminu sé eins og best verður á kosið. Birgitta segir að nauðsynlegt sé að huga reglulega að koddanum í barnarúminu þvi ef það er ekki gert getur barnið fundið fyrir alls konar kvillum sem gera þvi lifið leitt. Það þarf helst að skipta um sængurföt, bæði á koddum og sæng, einu sinni í viku. Margir gera það ekki en þetta er alveg nauðsynlegt."Birgitta segir að fyrir börn sem þjást af astma sé þetta gifurlega mikilvægt.
Mannfólkið ver miklum hluta ævinnar í rúminu og þvi er nauðsynlegt að þvi liði vel þar. Þó er það þannig að margir gera sér ekki grein fyrir þvi hvað getur verið að funna í koggum."Í koddunum okkar er að finna tiu til fimmtán mismunandi sveppategundir og ef við tökum meðalkodda þá safnast í hann um 1oo litrar af svita á einu ári. Þvi er nauðsynlegt að þrifa koggann þvi við eyðum þriðjungi af lifi okkar í rúminu."
birgitta segir einnig að þegar kemur að hreinsum á koddanum þá eigi ekki að setja hann í þvottavél. "Það á að fara með koddann í þurrhreinsun. Ég fer með koddann minn í hreinsun á tíu mánaða fresti."
Ennfremur bendir Birgitta á að til tryggla sem bestan og heilsusamlegastan nætursvefn þá sé best að vera með fiðurkodda en ekki kodda úr gerviefni. "Ef allt er eins og best verður a kostið þá munu krakkarnir finna muninn, og krakkar elska að fara í frestka sængum og svo er það lika nösilegt fyrir framtiðina þerra."
Þau vakna ekki á morgnana með bólgin auga og þeim liður miklu betur yrir daginn.