Markmið og árangur –bjartsýni og baráttuþrek
Hvatning fyrir þá sem vilja setja sér persónuleg markmið og njóta sín í leik og starfi.
Ef þú veist ekki hvert þú ætlar endarðu hvar sem er - og ef þig langar ekki þangar sem þú stefnir skaltu endilega fara eitthvað annað.
Á námskeiðinu er fjallað um leiðir til þess að setja sér markmið að persónulegum árangri og fylgja þeim eftir af bjartsýni og baráttuþreki þótt á móti blási.
Hentar sérlega vel sjálfstætt starfandi eða þeim sem hyggjast fara út í eigin rekstur þar sem fjallað er um mörg slík dæmi. Hentar einnig þeim sem eru í tekju- eða atvinnuleit og auðvitað öllum þeim sem vilja læra að setja sér markmið og nálgast þau með jákvæðum leiðum.
Leiðbeinandi: Steinunn I. Stefánsdóttir M.Sc. í viðskiptasálfræði og steitufræðum.
Tími: 03.11. kl. 13:00 – 17:00
Verð: Frítt. Í boði Atvinnuþróunarráðs SSS.