Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Málþing um þjónandi forystu
Mánudagur 17. maí 2010 kl. 13:51

Málþing um þjónandi forystu


Næstkomandi miðvikudag verður haldið málþing í Reykjanesbæ undir heitinu Þjónandi forysta – Rannsóknir og reynsla. Fjallað verður um nýjar rannsóknir á sviði þjónandi forystu, starfsánægju og gæði þjónustu. Einnig um reynsluna af þjónandi forystu í daglegum störfum hér á landi.

Málþingið verður haldið í fundarsal Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja frá kl. 17 – 20.

Sjá nánar á vefsíðu Keflavíkurkirkju hér.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024