Lundur forvarnarfélag opnar eftir sumarfrí
Dagskrá Lundar byrjar aftur eftir sumarfrí mánudaginn 8.ágúst, koma þá ráðgjafar aftur til starfa og heftst starf að venju með viðtölum við rágjafa og eru pöntuð í síma 421-6700. Það borgar sig ekki að bíða, pantið eða verið í sambandi.
16.30 – 17.30 stuðnings grúppa
18.00 – 20.00 foreldrafræðsla. ( fyrir alla foreldra )
Nánari upplýsingar í síma 772-5463
F.h. Lundar forvarnarfélags
Erlingur Jónsson
www.lundur.net