Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Liggjum ekki á vitneskju okkar, hjálpum til
Fimmtudagur 7. febrúar 2008 kl. 18:05

Liggjum ekki á vitneskju okkar, hjálpum til

Tveimur leikjum hefur verið frestað í Iceland Express deild karla í körfuknattleik vegna ófærðar á vegum. Leikur Grindavíkur og Tindastóls getur ekki farið fram í kvöld þar sem Tindastólsmenn eru veðurtepptir. Ný tímasetning verður tilkynnt fljótlega.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Leikur Snæfells og Hamars sem átti að vera í kvöld hefur verið færður fram á sunnudag vegna þess að ófært er úr Hveragerði. Leikurinn er settur á sunnudaginn vegna þess að dómarar eru ekki lausir á morgun og laugardag.

 

www.kki.is