Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Leit að Kisu í Keflavík
Mánudagur 5. desember 2011 kl. 18:12

Leit að Kisu í Keflavík

Trísla er týnd. Hún er tveggja ára gömul læða. Hún er því miður ekki með ólina sína. Hún er mjög forvitin og gæti hafa stolist inn til einhvers eða falið sig í geymslu/bílskúr í nágreni við Faxabrautina. Viljið þið vera svo vinsamleg að kanna hvort þið sjáið hana?

Síminn hjá eigendum Tríslu er 421 1304.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024