Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Mánudagur 29. nóvember 2010 kl. 10:59

Læða með tvo kettlinga fannst undir svölum

Læða með tvo nýfædda kettlinga fannst undir svölum á húsi á horni Birkiteigs og Vesturgötu í Keflavík fyrir helgi. Læðan er grábröndótt, frekar smá, mjög gæf og greinilega heimilisköttur og vilja finnendur reyna að koma henni til síns heima sem allra fyrst. Síminn er 893-2243.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024