Kynningarfundur vegna umsókna í Tækniþróunarsjóð
Heklan boðar til kynningarfundar fyrir þá sem eru að sækja um í Tækniþróunarsjóð 2024 mánudaginn 26. ágúst kl. 12 - 14:00.
Þar mun Atli Arnarson sérfræðingur frá Rannís mun fara stuttlega yfir áherslur sjóðsins en áhugasamir geta fengið ráðgjöf að því loknu og hitt að auki verkefnastjóra Heklunnar í atvinnuþróun.
Fundurinn verður haldinn á skrifstofu Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, Skógarbraut 945, 262 Reykjanesbæ.
Skrá þarf þátttöku á viðburðinn hér