Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Þriðjudagur 23. ágúst 2011 kl. 15:57

Krúttleg kisa týnd

Lilla, litla læðan okkar hvarf frá Sólvallargötu fyrir tveim vikum. Hún er ómerkt, silfurgrá að lit með smá hvítt í hálsakoti. Ef einhver veit eða verður var um ferðir hennar, vinsamlega hafið samband í síma 844 6702.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024