Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Krabbameinsfélag Suðurnesja í Reykjavíkurmaraþoni
Þriðjudagur 16. ágúst 2011 kl. 16:03

Krabbameinsfélag Suðurnesja í Reykjavíkurmaraþoni

Krabbameinsfélag Suðurnesja er skráð sem góðgerðarfélag fyrir áheitasöfnun í tengslum við Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka sem fer fram laugardaginn 20.ágúst.

Skráðir þátttakendur í hlaupinu geta valið sér góðgerðarfélag til að hlaupa fyrir. Hver sem er getur heitið á þá hlaupara sem hlaupa fyrir góð málefni upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Áheitasöfnunin fer fram á netsíðunni Hlaupastyrkur.is

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024