Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Kosið í undirbúningsnefnd í Garði
Mánudagur 9. maí 2005 kl. 11:17

Kosið í undirbúningsnefnd í Garði

Á síðasta fundi bæjarstjórnarinnar í Garði var samþykkt að Ingimundur Þ. Guðnason, forseti bæjarstjórnar og Arnar Sigurjónsson, bæjarfulltrúi sitji í undirbúningsnefnd um sameiningu Garðs við Reykjanesbæ og Sandgerði.

Bæjarstjórn samþykkti jafnframt að Sigurður Jónsson, bæjarstjóri, vinni náið með fulltrúum Garðs og sé varamaður í nefndinni.

Gert er ráð fyrir kosningar 8. október.

VF-mynd úr safni

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024