Sunnudagur 26. október 2003 kl. 14:49
Kisa leitar á náðir lögreglunnar
Þessi litla sæta kisa leitaði á náðir lögreglunnar þar sem hún virðist ekki rata heim. Þeir sem telja sig þekkja kisu eða vita hvar hún á heima geta haft samband við lögregluna í Keflavík.