Miðvikudagur 6. ágúst 2008 kl. 09:36
Kisa í óskilum- svört og hvít, með doppu við nefið
Lítli svört og hvít kisa með svarta doppu við hliðina á nefinu fannst við smábátahöfnina í Keflavík á mánudaginn.
Kisan hafði elt fólk alla leið úr Njarðvík niður á smábátahöfn í Keflavík og þvældist þar um.
Þeir sem sakna kisu geta nálgast upplýsingar í síma 6931286, Anna Þóra.