Þessi kanína fannst á Norðurvöllum í gærkvöldi, dvelst þar í góðu yfirlæti en eigandi er vinsamlegast beðinn að hafa samband í síma 864-2060.
.