Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Aðsent

Jólagleði
Þriðjudagur 13. desember 2005 kl. 16:11

Jólagleði

Jólagleði Sjálfstæðisfélaganna í Reykjanesbæ verður haldin á Flughóteli fimmtudaginn 15. desember frá klukkan 18.00 - 20.00. Boðið verður upp á léttar veitingar og Árni Sigfússon, bæjarstjóri, mun halda stutta tölu. Sjálfstæðismenn eru hvattir til að mæta og eiga saman góða stund á aðventunni.

Stjórnir Sjálfstæðisfélaganna í Reykjanesbæ.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024