Þriðjudagur 7. maí 2002 kl. 11:29
Íþróttabandalag Reykjanesbæjar eignast merki
Íþróttabandalag Reykjanesbæjar hefur eignast félagsmerki. Það var Jón Oddur Guðmundsson sem hannaði merkið, sem er skammstöfun bandalagsins með hvítu letri á bláum skildi.Meðfylgjandi er mynd af nýja merkinu.