Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Innikisan Garpur er týndur
Þriðjudagur 29. mars 2011 kl. 22:08

Innikisan Garpur er týndur

Garpur litli kisustrákurinn minn er Týndur í Innri Njarðvík. Hann er grár á litinn með enga ól en er örmerktur í eyranu (innikisa). Hann er mjög mannfælinn og erfitt er að nálgast hann. Hann er með mjög lítið hjarta. Hann datt út um gluggann hjá foreldrum mínum á Tjarnarbraut seint á mánudagskvöld og hefur ekki fundist enn ;( Ég bið alla sem verða hans varir að hafa samband við mig sem fyrst í síma 844-7159 eða foreldra mína í síma 866-6485 & 456-7386.

Birgitta Elín Helgadóttir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024