Ingimundur Þ. Guðnason efstur á F-lista í Garðinum
Ingimundur Þ. Guðnason, tæknifræðingur, mun leiða framboðslista F-lista framfarasinnaðra kjósenda í Garði við sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Listinn var samþykktur samhljóða á félagsfundi í gærkvöldi. Á fundinum var samþykkt að Sigurður Jónsson verði sveitarstjóraefni listans. Hann hefur verið sveitarstjóri frá 1990.
Framboðslisti F-listans
1. Ingimundur Þ.Guðnason,tæknifræðingur
2. Einar Jón Pálsson,tæknifræðingur
3. Guðrún S.Alfreðsdóttir,stuðningsfulltrúi
4. Gísli Heiðarsson,framkvæmdastjóri
5. Gísli Kjartansson,byggingaiðnfræðingur
6. Skúli R.Þórarinsson,umdæmisstjóri
7. Gunnar Häsler, verksmiðjustjóri
8. Hulda Matthíasdóttir, fiskverkandi
9. Rafn Guðbergsson, fiskverkandi
10. Ásgeir M. Hjálmarsson,fv.skipstjóri
11. Salvör Gunnarsdóttir,matráðskona
12. Ásta Arnmundsdóttir, kennari
13. Ólafur Kjartansson,tæknifræðingur
14. Sigurður Ingvarsson, rafverktaki
Framboðslisti F-listans
1. Ingimundur Þ.Guðnason,tæknifræðingur
2. Einar Jón Pálsson,tæknifræðingur
3. Guðrún S.Alfreðsdóttir,stuðningsfulltrúi
4. Gísli Heiðarsson,framkvæmdastjóri
5. Gísli Kjartansson,byggingaiðnfræðingur
6. Skúli R.Þórarinsson,umdæmisstjóri
7. Gunnar Häsler, verksmiðjustjóri
8. Hulda Matthíasdóttir, fiskverkandi
9. Rafn Guðbergsson, fiskverkandi
10. Ásgeir M. Hjálmarsson,fv.skipstjóri
11. Salvör Gunnarsdóttir,matráðskona
12. Ásta Arnmundsdóttir, kennari
13. Ólafur Kjartansson,tæknifræðingur
14. Sigurður Ingvarsson, rafverktaki