Þriðjudagur 7. maí 2002 kl. 14:28
Hverfafundur Samfylkingarinnar í Innri-Njarðvík
Samfylkingin mun halda hverfafund í Innri-Njarvík miðvikudagskvöldið 8. maí klukkan 20:00 í safnaðarheimilinu. Allir íbúar Reykjanesbæjar eru hvattir til að mæta, segir í tilkynningu frá Samfylkingunni.