Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Hundurinn Brúnó er týndur í Sandgerði
Laugardagur 5. apríl 2008 kl. 18:52

Hundurinn Brúnó er týndur í Sandgerði


Hundurinn Brúnó, sem er 9 mánaða gamall Chui, slapp af heimili sínu að Vallargötu 14 í Sandgerði á milli kl. 15:30-16:00 í gær, föstudag. Hann er ekki með ól á sér en er örmerktur. 

Ef þið hafið séð hann, þá vinsamlegast hafið samband við Jóhönnu í síma 423 7330 eða 693 2423.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024