Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Hugmyndahúsið Ásbrú fundar í Eldvörpum
Þriðjudagur 3. nóvember 2009 kl. 16:21

Hugmyndahúsið Ásbrú fundar í Eldvörpum

Hugmyndahúsið Ásbrú verður með sinn vikulega fund miðvikudaginn 4. nóvember að þessu sinni í húsnæðinu Eldvörp sem er staðsett beint á móti Virkjun.


Gestur fundarins að þessu sinni verður Anna Lóa Ólafsdóttir, Náms- og starfsráðgjafi hjá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum og hefst fundurinn hefst klukkan 17:00 – 18:30.

Einnig munu viðskiptaráðgjafar vera á staðnum og svara fyrirspurnum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Allir áhugasamir um nýsköpun og virkjun hugmynda eru hvattir til að mæta.