Horfinn jakki hjá MSS
Svartur jakki var tekinn úr fatahengi hjá MSS, Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum, í dag. Í jakkanum voru lyklar og aðrir persónuelgir munir sem skipta miklu máli fyrir eigandann. Ef einhver hefur tekið jakkann í misgripum eða hefur hann undir höndum er hann vinsamlega beðinn að koma honum til okkar. Við ítrekum að mikilvægir persónulegir munir eru í jakkavösunum!
Kveðja,
Særún
Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum
Krossmóa 4 – 3. Hæð
260 Reykjanesbæ