Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Hjálmar er týndur!
Þriðjudagur 1. apríl 2014 kl. 09:00

Hjálmar er týndur!

Hann Hjálmar er týndur en hann sást síðast við Blikabrautina í Keflavík þar sem hann býr.  Hann er ekki nema um 5 mánaða og er því frekar lítill. Þetta var bara annað skiptið sem hann fór út. Hann er með ól með tunnu með nafni og símanúmeri.

Ef þið sjáið Hjálmar á ferðinni megið þið hringja í eigandann, Jennýju Halldórsdóttur í s. 848 7053.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024