Hilmar tekur við af Steinþóri í UJ-Suð
 Aðalfundur Ungra Jafnaðarmanna á Suðurnesjum var haldinn í sal Verslunarmannafélags Suðurnesja fimmtudaginn 26. október síðastliðinn. Á fundinum var ný stjórn UJ-Suð kjörin og Hilmar Kristinsson tók við af Steinþóri Geirdal Jóhannsyni sem formaður hreyfingarinnar.
Aðalfundur Ungra Jafnaðarmanna á Suðurnesjum var haldinn í sal Verslunarmannafélags Suðurnesja fimmtudaginn 26. október síðastliðinn. Á fundinum var ný stjórn UJ-Suð kjörin og Hilmar Kristinsson tók við af Steinþóri Geirdal Jóhannsyni sem formaður hreyfingarinnar.Stjórn UJ-Suð skipa eftirfarandi:
Hilmar Kristinsson, formaður
Linda María Guðmundsdóttir, varaformaður
Kristín Magnúsdóttir, ritari
Guðlaug Finnsdóttir, gjaldkeri
Atli Sigurður Kristjánsson, meðstjórnandi
Benóný Harðarson, meðstjórnandi
Katrín Pétursdóttir, meðstjórnandi
Steinþór Geirdal Jóhannsson, meðstjórnandi
Svavar Grétarsson, meðstjórnandi

 
	
			

 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				