Mánudagur 26. júlí 2010 kl. 14:33
Heimildamynd um herstöðina
Til stendur að gera heimildarmynd um herstöðina á Miðnesheiði. Hafi einhver frásagnir af atburðum tengdum herstöðinni eða hermönnum sem þar þjónuðu eða jafnvel myndefni þá væru allar slíkar ábendingar vel þegnar. Hafið samband: herstodin@gmail.com eða í síma 661 7682.
