Hægri sinnaðir í FS stofna félag
Í dag verður félag hægri sinnaðra í Fjölbrautaskóla Suðurnesja stofnað í stofu 222 í FS. Slík félög hafa verið stofnuð í fjórum framhaldsskólum á landinu og fleiri bætast í hópin á næstu vikum.
Félögin eru róttæk málfundarfélög með hagsmuni nemenda að leiðarljósi, segir í tilkynningu. Stofnfundurinn er kl. 16:20.
Félögin eru róttæk málfundarfélög með hagsmuni nemenda að leiðarljósi, segir í tilkynningu. Stofnfundurinn er kl. 16:20.