Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Gunnar Örlygsson í 8. sæti og Kristján Pálsson er níundi
Sunnudagur 12. nóvember 2006 kl. 02:25

Gunnar Örlygsson í 8. sæti og Kristján Pálsson er níundi

Þegar talin höfðu verið 3200 atkvæði af rúmlega 5000 í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi var staðan eftirfarandi hjá tíu efstu:

1. Árni Mathiesen
2. Árni Johnsen
3. Kjartan Ólafsson
4. Björk Guðjónsdóttir
5. Unnur Brá Konráðsdóttir
6. Drífa Hjartardóttir
7. Guðjón Hjörleyfsson
8. Gunnar Örlygsson
9. Kristján Pálsson
10. Grímur Gíslason

 

Mynd: Frá kjörfundi í Stapa síðdegis. VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024