Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Mánudagur 8. apríl 2002 kl. 23:06

Guðfinnur Sigurvinsson 68. formaður Vöku

Guðfinnur Sigurvinsson var kjörinn formaður Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta við Háskóla Íslands, á aðalfundi félagsins sem haldinn var þann 6. apríl síðastliðinn. Guðfinnur tekur við embættinu af Borgari Þór Einarssyni laganema. Guðfinnur er 24 ára gamall stjórnmálafræðinemi og kemur úr Reykjanesbæ.Hann er 68. formaður Vöku en stofnandi Vöku, Jóhann Hafstein fyrrum forsætisráðherra, var fyrsti formaður félagsins sem stofnað var árið 1935.

Morgunblaðið á Netinu greinir frá í kvöld.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024