Grindavíkurbjallan í Sjólist
Handverkshúsið Sjólist Víkurbraut 1 Grindavík hefur verið starfrækt í 2 ár um þessar mundir. Rúmlega 30 efnilegar handverkskonur eiga um 4000 vinnustundir að baki í húsinu. Aðal viðfangsefnið hefur verið handmótað keramik þar sem hver og ein hefur skapað sitt eigið form og stíl. Vegna fjölda áskoranna hefur verið hönnuð vönduð bjalla í fallegri gjafaöskju og viljum við nefna hana Grindavíkurbjallan 2003 og hefur hver og ein sitt númer. Þar sem takmarkað upplag er til viljum við benda fólki að sækja ósóttar pantanir.Opnunartímar í Sjólist eru fimmtudaga til laugardags frá kl 2 til 6
Verið velkomin Sjólistarkonur.






