Grillveisla í hádeginu hjá XD
Þér, þínum vandamönnum og vinum er boðið í hádegismat kl. 11:30 -13:30 í aðstöðu Sjálfstæðisflokksins að Hafnargötu 90 í Reykjanesbæ. Frábær mæting var bæði í saltfisk- og sviðaveislu sem sjálfstæðismenn stóðu fyrir og mikil stemning. Að þessu sinni verður boðið til grillveislu af dýrari gerðinni.
Við hlökkum til að sjá ykkur.
Matseðill:
Grillað úrvals kjötmeti.
Kokkar:
Haraldur Helgason og Ísak Ernir aðstoðamaður hans.
D-nefndin