Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Þriðjudagur 4. nóvember 2003 kl. 15:43

Grétar Mar tekur sæti á Alþingi

Í upphafi þingfundar í dag tók varamaður Frjálslynda flokksins sæti á Alþingi, Grétar Mar Jónsson, fyrir Magnús Þór Hafsteinsson, sem fer í þriggja mánaða fæðingarorlof. Grétar Mar hefur ekki áður tekið sæti á Alþingi. Morgunblaðið á Netinu greindi frá þessu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024