Gerð viðskiptaáætlana í Virkjun mannauðs
Viðskiptaáætlun er frumskilyrði fyrir fjármögnun og kynningu á viðskiptahugmynd, auk þess að vera nauðsynleg naflaskoðun á viðskiptahugmyndinni.
Fyrsta tímann verður farið í uppbyggingu, efni og tilgang viðskiptaáætlana. Innlegg frá kennara og efni til nemenda.
Í öðrum og þriðja tíma hefjast þátttakendur handa við að útbúa sína eigin viðskiptaáætlun og fá aðstoð kennara við þá vinnu.
Nemendur vinna í viðskiptaáætluninni heima milli tíma nr. 2 og 3 og geta fengið aðstoð kennara með þau atriði sem vefjast fyrir þeim.
Mjög gott og gagnlegt námskeið. Leiðbeinandinn heiti og er vanur því að lesa og meta viðskiptaáætlanir.
• Leiðbeinandi: Jón Axelsson
• Tími: 06.10., 08.10. og 13.10. kl. 13:00–16:00 (þriggja daga námskeið)
• Verð: Frítt
Lágmarksþáttöku er krafist svo farið verði af stað með námskeiðið.
Skráning hjá MSS (421-7500) eða á [email protected]