Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Sunnudagur 10. nóvember 2002 kl. 16:01

Fyrstu tölur úr Suðurkjördæmi: Lúðvík Bergvinsson með forystu

Samkvæmt fyrstu tölum í flokksvali Samfylkingar í Suðurkjördæmi er Lúvík Bergvinsson í fyrsta sæti, Margrét Frímannsdóttir í öðru sæti, Björgvin G. Sigurðsson í þriðja sæti og Jón Gunnarsson í fjórða sæti. Búið er að telja 1.000 atkvæði, en 3.342 voru á kjörskrá og var kjörsókn um 70%. Búið er að telja 40% atkvæða. Að sögn Kristins Bárðarsonar, formanns kjördæmisráðs er búist við að talningu atkvæða verði lokið um klukkan 18:00.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024