Þriðjudagur 2. janúar 2007 kl. 14:24
Fyrirlestur fellur niður í kvöld
Fyrirlestur Haraldar Magnússonar, osteópata, um gervisætuefnið aspartan fellur niður í kvöld en hann átti að fara fram í húsakynnum Íþróttaakademíunnar. Akademían verður lokuð í dag og því færist fyrirlesturinn yfir á þriðjudaginn 9. janúar í næstu viku kl. 20:00 í Akademíunni.