Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Þriðjudagur 2. apríl 2002 kl. 13:30

Fundur um íþrótta-, tómstunda- og menningarmál

Samfylkingin í Reykjanesbæ boðar til málefnafundar um íþrótta-, tómstunda- og menningarmál, mánudaginn 8. apríl nk. í húsnæði Samfylkingarinnar að Hólmgarði 2. Þessi fundur er 2. í röðinni af 4, sem Samfylkingin stendur fyrir í aðdraganda sveitarstjórnarkosninganna. Farið verður yfir stöðu ofangreindra málaflokka og munu þau Stefán Bjarkason, íþrótta- og tómstundafulltrúiog Valgerður Guðmundsdóttir, menningarfulltrúi hafa framsögu og svara fyrirspurnum.
Bæjarbúar! Mætið - takið þátt - hafið áhrif.

Ólafur Thordersen
bæjarfulltrúi
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024