Fundur með Björk Guðjónsdóttur
Opinn fundur með Björk Guðjónsdóttur, bæjarfulltrúa og alþingismanni verður þriðjudaginn 7.október kl. 20. í Sjálfstæðishúsinu að Hólagötu í Njarðvík.
Fundurinn er í boði Sjálfstæðisfélagsins Njarðvíkings.
Á fundinum verður opin umræða um stjórnmálaviðhorf.
Allir eru velkomnir - kaffi á könnunni
Stjórnin