Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Mánudagur 29. apríl 2002 kl. 10:47

Fundað um Taxi-Bus í kvöld

Opinn fundur um Taxibus, sem fram fer í Framsóknarhúsinu í kvöld, mánudaginn 29. apríl kl. 20. Á fundinum mun Kjartan Már Kjartansson kynna hugmyndir um að nota leigubíla í stað strætisvagna til almenningssamgangna í Reykjanesbæ.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024