Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Fullskipaður framboðslisti í Grindavík
Mánudagur 8. maí 2006 kl. 09:23

Fullskipaður framboðslisti í Grindavík

Bæjarmálafélag Frjálslyndra og óháðra í Grindavík afhenti til kjörstjórnar í gær, fullskipaðan framboðslista til sveitarstjórnarkosninga þann 27. maí næstkomandi.

Listinn er svo skipaður:

1. Björn Haraldsson, verslunarmaður
2. Guðmundur Guðmundssson, skipstjóri
3. Kristín Águsta Þórðardóttir, húsmóðir
4. Þórir Sigfússon, sölumaður
5. Teresa Birna Björnsdóttir, leiðbeinandi
6. Einar Einarsson, matreiðsumaður
7. Aron Óskarsson, sölumaður
8. Sigríður Fanney Jónsdóttir, húsmóðir
9. Anna Hanna Valdimarsdóttir, leiðbeinandi
10. Sigurjón Veigar Þórðarson, nemi
11. Erla Rut Haraldsdóttir, danskennari
12. Ásta Björk Gunnarsdóttir, húsmóðir
13. Þorgerður Herdís Elíasdóttir, húsmóðir
14. Ólafur R. Sigurðsson, skipstjóri.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024