Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Frí heilun hjá SRFS
Mánudagur 2. apríl 2007 kl. 15:08

Frí heilun hjá SRFS

Boðið verður upp á fría heilun í húsnæði Sálarrannsóknarfélags Suðurnesja, Víkurbraut 13 í Keflavík, laugardaginn 14. apríl kl. 12-17 og eru allir velkomnir.

Skúli Lórentsson miðill verður með einkatíma dagana 11. og 25. apríl.
Hermundur Rósinkars, talnaspekingur og miðill, verður með einkatíma 12. apríl. Þá eru fleiri miðlar væntanlegir í apríl. Tímapantanir í síma 421 3348.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024