Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Mánudagur 7. janúar 2002 kl. 15:46

Framsóknarhöfðingjar á ferð um Suðurnes

Þingmennirnir Hjálmar Árnason, Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra og Ísólfur Gylfi Pálmason eru á ferð um Suðurnes í dag og á morgun. Eru þeir að taka púlsinn á mannlífinu í fyrirtækjum svæðisins en Suðurnes verða hluti af nýju Suðurkjördæmi við næstu þingkosningar.Höfðingjarnir heimsóttu höfuðstöðvar Víkurfrétta í morgun, þáðu ekki kaffi, en fóru út með fullt fangið af lesefni. Meðfylgjandi myndir voru teknar í morgun á skrifstofum blaðsins.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024