Framsókn opnar kosningaskrifstofu í Grindavík
Á morgun laugardaginn 12. apríl munu Framsóknarmenn í Grindavík opna kosningaskrifstofu sína í Framsóknarhúsinu, Víkurbraut kl. 11.00.
Þar gefst tækifæri til að ræða við frambjóðendur Framsóknar þau Pál Jóhann Pálsson og Silju Dögg Gunnarsdóttur um áherslur og útfærslur á stefnumálum Framsóknar t.d. í skuldamálum, eflingu heimilinna og atvinnulífs. Boðið er upp á Brunch og mikla gleði.